top of page

Hvernig tengist vatn mannslíkamanum?

  • Líkaminn er um það bil 60% vatn

  • Vökvahólfin í líkamanum er skipt í tvö meginhólf

  • Innanfrumuvökvi 60-65%

  • Utanfrumuvökvi 35-40%

  • Innanfrumuvökvinn er lausn af kalkjónum og lífrænum anjónum,prótínum og fleiru.

  • Allur vökvinn sem er ekki innan frumnanna telst til utanfrumuvökva.

       Hann er um þriðjungur af vatni líkamans

       Efnasamsetning hans er að mestu leyti natrínklóríð- og                      natrínbíkarbónatlausn.

  • Utan frumuhimnuna er fruman umlukin svonefndum millifrumuvökva sem tilheyrir utanfrumuvökvanum.

  • Milli frumu og millifrumuvökvans verða skipti á jónum, prótínum og næringarefnum

  • Daglegt vatnstap líkamans er um 2-2,5 lítrar

  • Hlutverk vatns er að flytja úrgangsefni sem verða til við efnaskipti

  • Vatn tapast með útöndun,svita,þvagi og með hægðum

  • Einstaklingur getur lifað án vatns í 5-7 daga

Just

arrived

bottom of page